Framtíđ íslenskrar vinstrihreyfingar

Rauđur vettvangur bođar til fundar í Iđnó laugardaginn 6. október kl. 13. Framsögumenn verđa Andrés Magnússon geđlćknir, Guđbergur Egill Eyjólfsson bóndi og háskólanemi, Sigurlaug Gunnlaugsdóttir sagnfrćđingur og Ţorvaldur Ţorvaldsson trésmiđur.

Nú ţegar ć fleiri vinstrimenn ţykjast sviknir af stefnu núverandi ríkisstjórnar vaknar umrćđan um ţörf fyrir nýjan, trúverđugan vinstriflokk fyrir nćstu kosningar. Á vinstrisinnuđ ríkisstjórn ađ bjarga einkareknum bönkum og viđhalda ađstöđu ţeirra til ađ féfletta almenning, eđa ađ taka fjármálastofnanir í ţjónustu fólksins? Á vinstrisinnuđ ríkisstjórn ađ binda íslenskt samfélag á klafa evrópsks auđvalds til frambúđar, eđa styrkja fullveldiđ ţjóđinni til hagsbóta? Á vinstrisinnuđ ríkisstjórn ađ auka ítök auđvaldsins á auđlindum lands og sjávar, eđa efla félagsleg yfirráđ ţjóđarinnar yfir ţeim? Ţessar og fleiri spurningar ţurfa vinstrimenn ađ rćđa af alvöru og finna niđurstöđunni farveg viđ hćfi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband