Lög fyrir Rauđan vettvang

1. Félagiđ heitir Rauđur vettvangur. Heimili ţess og varnarţing er í Reykjavík en félagssvćđi er Ísland allt.

2. Félagsmenn geta ţeir orđiđ sem samţykkja stefnuyfirlýsingu félagsins og greiđa félagsgjöld. Verđi félagsmađur uppvís ađ ţví ađ vinna gegn stefnu félagsins getur stjórnin veitt honum áminningu eđa vísađ honum úr félaginu án undangenginnar áminningar ef brot er stórfellt. Brottvikningu má áfrýja til félagsfundar, sem ţá skal haldinn innan tveggja vikna, ţar sem hinn brottvikni hefur málfrelsi og atkvćđisrétt.

3. Tilgangur félagsins er ađ vinna ađ uppbyggingu nýs ţjóđskipulags á Íslandi, á grundvelli sósíalisma, lýđrćđis og mannréttinda, og ađ afnámi auđvaldsskipulagsins.

4. Starfsár félagsins og reikningsár er almanaksáriđ. Ađalfundur er ćđsta vald í málefnum félagsins og skal haldinn fyrir marslok ár hvert. Hann skal bođađur međ minnst ţriggja vikna fyrirvara. Lagabreytingartillögur skulu liggja fyrir međ tveggja vikna fyrirvara. Á ađalfundi eiga atkvćđisrétt allir félagar sem standa í skilum međ félagsgjöld. Verkefni ađalfundar eru:
a. Skýrsla stjórnar um undangengiđ starfsár.
b. Reikningar fyrir undangengiđ starfsár.
c. Lagabreytingar.
d. Kosning stjórnar og skođunarmanna reikninga.
e. Starf félagsins framundan.
f. Ákvörđun félagsgjalda.
g. Önnur mál.

5. Séu fyrirliggjandi brýn mál sem heyra undir ađalfundarstörf og ekki geta beđiđ reglulegs ađalfundar getur stjórn bođađ til aukaađalfundar sem ţá hefur fullt ákvörđunarvald í ţeim málum. Einnig skal bođa til aukaađalfundar ef  20% félagsmanna fara fram á ţađ og leggja fram tillögu ađ dagskrá. Aukaađalfundur skal bođađur á sama hátt og ađalfundur.

6. Stjórn félagsins skipa 5 félagar og 2 til vara. Stjórnin ber ábyrgđ á starfsemi félagsins milli ađalfunda og bođar til félagsfunda eftir ţví sem ţurfa ţykir, en ekki sjaldnar en fjórum sinnum á ári. Stjórn skiptir međ sér verkum og velur úr sínum hópi ritara, gjaldkera og annađ eftir atvikum. Einnig geta nefndir og starfshópar starfađ ađ ýmsum málum á vegum félagsins ýmist í umbođi stjórnar eđa félagsfundar. Allir félagsmenn hafa rétt til ađ bera upp mál viđ stjórn milli funda.

7. Lögum félagsins verđur ađeins breytt á ađalfundi eđa aukaađalfundi. Til ađ breyta lögum ţarf samţykki 2/3 hluta fundarmanna. Komi fram tillaga um slit félagsins skal hún tekin fyrir á ađalfundi eđa aukaađalfundi og skal hún ţá vandlega kynnt í fundarbođi. Til samţykkis henni ţarf atkvćđi 3/4 hluta fundarmanna og ţarf 1/2 félagsmanna ađ vera viđstaddur. Ef ekki nćst tilskilinn fjöldi skal bođa framhaldsađalfund, sem hefur fullt vald óháđ mćtingu. Verđi hún samţykkt skal sami fundur ráđstafa eignum félagsins í ţágu málstađar ţess.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband