Marxismi á vorum dögum: málþing 7. nóvember

Rauður vettvangur efnir til málþings um marxisma á vorum dögum laugardaginn 7. nóvember kl. 15 í Friðarhúsi, Njálsgötu 87 (horni Snorrabrautar). Rætt verður um erindi marxismans við nútímann og nokkur helstu álitamál í þeim efnum. Framsögumenn: Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Attac, Vésteinn Valgarðsson, formaður Rauðs vettvangs, Þorvaldur Þorvaldsson, formaður Alþýðufylkingarinnar. Umræður verða að loknu hverju framsöguerindi og einnig í lokin.

Allir eru velkomnir


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband