Síðasta laugardag, þann 16. apríl, var aðalfundur Rauðs vettvangs haldinn í Friðarhúsi.
Eftirfarandi lagabreytingar voru einróma samþykktar: 2. grein hefst svo: "Félagsmenn geta þeir orðið sem samþykkja stefnuyfirlýsingu félagsins, eru virkir í starfi og greiða félagsgjöld. Umsókn um félagsaðild skal borin upp á fundi félagsmanna og hljóta samþykki meirihluta. Verði félagsmaður uppvís..." Enn fremur var samþykkt í 6. grein að varamenn skyldu verða "2-5", að "stefnu og starfi" komi í stað "starfsemi" og að formaður og varaformaður væru festir í lög ásamt ritara og gjaldkera.
Aðalmenn í stjórn voru kjörin: G. Rósa Eyvindardóttir, Kári Svan Rafnsson, Sólveig Anna Jónsdóttir, Vésteinn Valgarðsson og Þorvaldur Þorvaldsson. Varamenn í stjórn voru kjörin: Ágúst Valves Jóhannesson, Claudia Overesch, Reynir Sigurbjörnsson, Sigurjón I. Egilsson og Vilhjálmur Hjaltalín. Samþykkt var að fresta kjöri skoðunarmanna reikninga til næsta félagsfundar.
Félagsgjald var samþykkt kr. 2000 fyrir starfsárið 2011-2012.
Að lokum skal vakin athygli á því að kennitala (630410-1770) og reikningsnúmer (0101-26-010177) Rauðs vettvangs eru komin á heimasíðu félagsins, vegna mikillar eftirspurnar, til að auðvelda velvildarfólki okkar að styrkja félagið með fjárframlögum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 22.4.2011 | 21:43 (breytt kl. 21:47) | Facebook
Bloggvinir
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.