Fréttatilkynning 16. janúar
Rauður vettvangur: Ræðum um stefnuna
Rauður vettvangur telur kröfur um utanþingsstjórn með verkefnalista missa marks, og að ekki sé sérstök ástæða til að ætla að slílk stjórn mundi starfa betur en sú sem nú situr, hvað þá vega að fjármálaöflunum. Orkunni væri betur varið í þrýsting á sitjandi ríkisstjórn um að hverfa af braut markaðshyggjunnar, en vænlegast til árangurs, fyrir unnendur lýðræðis og réttlætis, væri að marka baráttunni nýja og sjálfstæða stefnu á nýtt þjóðskipulag. Kominn er tími til að íslenska mótmælahreyfingin stígi pólitísk og hugmyndafræðileg skref fram á við. Í því skyni býður Rauður vettvangur til fundar um stefnu og markmið baráttunnar, sunnudaginn 23. janúar klukkan 14 í Friðarhúsi, Njálsgötu 87. Allir velkomnir, nema nasistar.
Rauður vettvangur
Nánari upplýsingar veitir Þorvaldur Þorvaldsson, formaður Rauðs vettvangs, s. 895 9564
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 16.1.2011 | 15:22 | Facebook
Bloggvinir
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sælir.
Einhver fulltrúi Samtaka Fullveldissinna mætir til að taka þátt í umræðunni.
kv
Sigurbjörn
Sigurbjörn Svavarsson, 20.1.2011 kl. 22:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.