Af ţví tilefni ađ tvö ár eru liđin frá íslenska efnahagshruninu, efnir Rauđur vettvangur til Baráttudaga í október útifundar og ráđstefnu um ástandiđ, rćtur vandans og mögulegar lausnir. Sérstakur gestur Baráttudaga er Julie Malling frá danska Kommúnistaflokknum.
Látum auđvaldiđ borga sína kreppu!
Útifundur á Lćkjartorgi miđvikudag 6. október kl. 17
Rćđur: Julie Malling, danskur kommúnisti
Skúli Jón Kristinsson, háskólanemi
Sólveig Anna Jónsdóttir, formađur Attac og VG í Reykjavík
Kreppan og kapítalisminn
Ráđstefna í Friđarhúsi, Njálsgötu 87, laugardag 9. október kl. 10-18
Framsögur: Ásmundur Einar Dađason, bóndi og alţingismađur
Julie Malling, danskur kommúnisti
Rakel Sigurgeirsdóttir, framhaldsskólakennari
Ţorvaldur Ţorvaldsson, trésmiđur og formađur Rauđs vettvangs
Ţór Saari, hagfrćđingur og alţingismađur
Hópastarf, umrćđur og sameiginlegur kvöldverđur
Ađgangur ókeypis
Nánari upplýsingar veitir Ţorvaldur Ţorvaldsson, s. 8959564
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 4.10.2010 | 12:45 | Facebook
Bloggvinir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.